Heildarsýn á samskipti
16. okt. 2024
08:30-11:00
Hilton Reykjavík Nordica
Joakim Skalberg frá Genesys kemur og fer yfir allt það nýjasta í heimi samskiptavera og hvað er framundan hjá þeim.
Genesys og Salesforce hafa verið að þétta raðirnar að undanförnu og eru komin fram með ótrúlega samþættingu sem gerir tvö frábær kerfi jafnvel betri. Óli Þór frá Salesforce teymi Advania mun fara yfir reynsluna af kerfunum hjá nokkrum viðskiptavinum hér á Íslandi, ásamt því að tala um samþættinguna og kerfin.
Að lokum mun hún Catherine frá Icelandair tala um þeirra reynslu og hvernig samskiptaver Icelandair hefur vaxið með Genesys ásamt framtíðarsýn þeirra.
Dagskrá
„Genesys Latest trends and Roadmap“
Joakim Skalberg - Genesys
Senior Principal Solutions Consultant
„Salesforce og Genesys“
Óli Þór Gunnarsson - Advania
Deildarstjóri / Manager - Hugbúnaðarlausnir
„Á flugi inn í framtíðina“
Catherine Bergeron - Icelandair
Customer Solutions Manager
Fram koma
Catherine Bergeron
Customer Solutions Manager, IcelandairJoakim Skalberg
Senior Principal Solution Consultant, GenesysÓli Þór Gunnarsson
Deildarstjóri, Advania