Company logo

Valmynd

10.desember 2020
11:00 - 12:00

Applausnir sem einfalda vinnuna þína

10. des. 2020

11:00-12:00

Online

Á fundinum var farið yfir hvenær hentugt er að notast við öpp. Farið var yfir lausnir sem appþróun Advania hefur útfært og hvernig hægt er að einfalda verkefni og hagræða með notkun appa.

Rarik, Landspítalinn, Mjólkursamsalan og Olíudreifing eru meðal þeirra sem Advania hefur aðstoðað við gerð á applausnum. Einnig er Advania með tilbúnar applausnir sem nýtast sölumönnum og þeim sem þurfa að vinna með afhendingar á vörum. Öppin eru útfærð með það í huga að einfalda og stytta ferla hjá starfsfólki sem sinnir meðal annars sölu, afhendingu, eftirlit í álframleiðslu og skráningu á rafmagnsnotkun. Fram koma: Gunnar Þórisson, deildarstjóri appþróunar hjá Advania. Hákon Róbert Jónsson, vöru- og verkefnastjóri veflausna Advania.