25.september 2024
10:00 - 10:30
Árangursríkari samtöl stjórnenda við starfsfólk um frammistöðu
25. sept. 2024
10:00-10:30
Online
Stjórnendur gegna margvíslegum skyldum gagnvart starfsfólki en hafa líka ríka ábyrgð gagnvart fyrirtækjum. Til að geta mætt þeirri ábyrgð þurfa stjórnendur að móta skýran ramma utan um starfsfólk og miðla væntingum rétt til starfsfólksins þannig að hægt sé að gera viðeigandi kröfur. En hvernig geta stjórnendur stigið upp og verið sterkir leiðtogar? Regluleg samtöl um frammistöðu og markmið þurfa að vera viðvarandi hluti af vinnustaðamenningunni.
Smelltu hér til að lesa meira um Samtal
Fram koma
Íris Sigtryggsdóttir
stjórnendaþjálfi hjá Eldar coachingGuðríður Hjördís Baldursdóttir
Vörustjóri hjá Advania