Morgunverðarfundur - Betri yfirsýn á gögnin og skilvirkari áætlanagerð
23. maí 2023
08:15-10:00
Guðrúnartún 10, Í streymi á Tryggvabraut 10, Akureyri
Mikill hraði einkennir oft rekstrarumhverfi fyrirtækja og stofnana, það skiptir því miklu máli að vera með skýra sýn á lykiltölur rekstrarins við daglega ákvörðunartöku, bæði hvað varðar rauntölur og áætlanir. Við bjóðum til kynningar á frábærum lausnum frá Insightsoftware fyrir gagnagreiningar og áætlanagerð. Um er að ræða lausnir sem eru í notkun hjá fjölda fyrirtækja á Íslandi sem og á heimsvísu.
Jet Analytics er fullkomið verkfæri fyrir greiningar á gögnum frá Microsoft Dynamics viðskiptakerfunum, en lausnin er með tilbúna samþættingu við NAV/Business Central og AX/Dynamics 365 Finance.
Bizview er gríðarlega öflugt tól fyrir áætlanagerð, sérstaklega þar margir aðilar koma að áætlanagerðinni.
Við fáum til okkar ráðgjafa frá Insightworks sem mun kynna, vegferðina, lausnirnar og ávinning þeirra.
Húsið opnar kl. 08:15 með léttum morgunverði og kynningin hefst svo kl. 08:45.
Fyrir áhugasama um lausnirnar er hægt að skrá sig á ítarlegri kynningar sem fara fram að loknum morgunverðarfundinum.
Dagskrá (ath að sum erindi fara fram á ensku)
- Opnun á fundardagskrá
- Auðunn Stefánsson
- Kynning á Insightsoftware (á ensku)
- Lenneke Pool
- Styttu tíma og lækkaðu kostnað við skýrslugerð um helming með Microsoft Dynamics og Jet Reports (á ensku)
- Vi Phan
- Einfaldaðu og flýttu uppsetningu á Power BI um 80% með Microsoft Dynamics og Jet Analytics (á ensku)
- Vi Phan
- Áætlunargerð með Bizview
- Jens Karlsson
Fram koma
Auðunn Stefánsson
forstöðumaðurLenneke Pool
Senior Channel Manager EMEA hjá insightsoftwareVi Phan
Sr. Technical Account Manager hjá insightsoftwareJens Karlsson