Company logo

Valmynd

29.apríl 2021
11:00 - 12:00

Meira öryggi, sjálfvirkni og möguleikar með nýrri kynslóð netþjóna

29. apríl 2021

11:00-12:00

Auglýst síðar

Advania kynnir nýja kynslóð netþjóna frá Dell EMC – nýjungar frá Intel og AMD sem skila öflugri og öruggari búnaði en nokkru sinni fyrr.

Undanfarið ár hefur verið aukin samkeppni á örgjövarmarkaði þar sem Intel og AMD berjast um hylli notenda x86 notenda. Dell EMC hefur brugðist við þessu með úrvali netþjóna með nýrri örgjörvatækni ásamt öðrum framförum er varða hraða, diskamiðla og tengimöguleika. Samkeppnin er góð og fyrir vikið eru framleiðendur ötulli en áður að kynna inn nýja tækni. Intel er þessa dagana að kynna til leiks þriðju kynslóð Intel Scalable örgjörva en á sama tíma kynnir AMD framfarir og nýja kynslóð örgjörva undir nafninu Naples.  

 

Þessu fylgja uppfærslur á búnaði og lausnum ásamt fleiri nýjungum eins og PCIe 4.0 tengiraufar, OPC 3.0 tengikort og fleira sem ásamt auknu öruggi rennir sterkari stoðum undir þau grunnkerfi sem við treystum mest á.  

 

Dagskrá fundar:

  • 10:00 - Guðmundur Steinar Zebitz hjá Advania opnar fundinn
  • 10:10 - Andreas Baadnes hjá Dell Technologies fjallar um Dell EMC PowerEdge Generation 15 netþjónar
    • Nýjir örgörvar frá Intel og AMD
    • Hraðari geymslumiðlar
    • Ný minnistækni og möguleikar
    • Umsýslukerfi netþjóna
    • Öryggi netþjóna
  • 10:55 - Lausir og verkefni (e. Workloads) – hvaða búnaður hentar í hvaða verkefni
  • 11:10 - Hvernig mælum við umhverfi ykkar og finnum hvað hentar?  Kynning á Live Optics frá Dell EMC
  • 11:25 - Dell Technologies World 2021 – rafræn ráðstefna Dell 5. - 6. maí 2021
  • 11:30 - Spurningar og svör

Fram koma

speaker mynd

Andreas Baadnes

Partner Systems Engineer hjá Dell Technologies
speaker mynd

Guðmundur Steinar Zebitz

deildarstjóri vörustýringar