Company logo

Valmynd

Dótadagur með Yealink

30. maí 2024

08:45-10:00

Guðrúnartún 10

Einn helsti sérfræðingurinn frá Yealink er að koma til landsins. Hann ætlar að kíkja í Guðrúnartúnið og fara yfir og sýna okkur allt það nýjasta frá Yealink. Einnig verður hann klár í að svara hvaða spurningum sem er um fortíð, nútíð og framtíð með Yealink. Búnaðurinn verður til sýnis, gestum gefst tækifæri á að prófa og sérstök tilboð verða kynnt.

Frábært tækifæri til þess að koma að fikta og leika yfir ferskum morgunverði með skemmtilegu fólki. 

 

Dagskrá:
 

  • 8:45 - Léttur morgunverður.
  • 9:00 - Velkomin. Sigurgeir Þorbjarnarson (Siggi) Vörustjóri funda- og samskiptalausna - Advania.
  • 9:05 - Unlocking innovation:  The latest advancements in Yealink solutions. Lucian Liu - Senior Solution Architect - Yealink.
  • 9:35 - Live demo. Nýjasti búnaðurinn frá Yealink til sýnis og prufu fyrir notendur. 
  • 9:55  - Takk fyrir og sérstakt tilboð.

Fram koma

speaker mynd

Lucian Liu

Senior Solution Architect - Yealink
speaker mynd

Sigurgeir Þorbjarnarson

Vörustjóri funda- og samskiptalausna