Aðventufundur: H3, Flóra og áramótauppgjör
9. des. 2025
08:45-10:00
Guðrúnartún 10
Áramótauppgjör og afstemmingar
Við förum yfir það helsta sem gott er að hafa í huga í launavinnslu þegar líður að áramótum.
Nýjungar í H3 - samstæðusýn og fleira
Farið verður yfir nýja virkni í H3. Þar á meðal samstæðusýn og aðrar lausnir sem stuðla að einfaldara vinnuflæði og betri yfirsýn.
Flóra - upplýsingar fyrir starfsfólk, stjórnendur og launasérfræðinga
Við kynnum Flóru og segjum frá þeim ávinningi sem lausnin skilar notendum.
Við svörum spurningum á borð við hvernig er hægt að gefa starfsfólki aðgang að sínum upplýsingum í Flóru? Hvernig er umsóknarferli styrkja? Hvernig nýtist launagáttin stjórnendum?
Auk þess segjum við frá nýjustu virkninni sem er hvernig stjórnendur geta samþykkt launaútborgun í Flóru.
Húsið opnar kl. 08:30, dagskrá hefst kl. 08:45 og stendur til 10:00.
Boðið verður upp á léttar veitingar og kaffi.
Við hlökkum til að sjá þig!
Fram koma
Guðríður Hjördís Baldursdóttir
Vörustjóri hjá mannauðslausnum AdvaniaChristine Einarsson
Ráðgjafi hjá mannauðslausnum AdvaniaNína Birna Þórsdóttir
Ráðgjafi hjá mannauðslausnum Advania