Einfaldara líf með Power Platform
25. jan. 2024
08:15-10:00
Matsalur Advania, Guðrúnartún 10
Á þessum morgunverðarfundi fá þátttakendur að kynnast Power Platform frá Microsoft og heyra hvernig er hægt að nýta sér mismunandi tól innan þess. T.d. til að hraða þróun á öppum og vefsíðum, sjálfvirknivæða ferla og flutning á gögnum ásamt því að greina gögn og birta mælaborð. Þóra Regína Þórarinsdóttir, ráðgjafi í gagnagreind, mun sýna lausnir sem Advania er að vinna að í tengslum við Power Apps og fara yfir það hvernig við höfum leyst ýmis vandamál með Power Platform. Bjarni Gíslason deildastjóri hjá Isavia mun tala um vegferð þeirra með Advania í tengslum við Power Apps.
Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum Advania, Guðrúnartúni 10, en einnig verður hann í beinu streymi á starfstöðinni okkar á Tryggvabraut Akureyri.
Dagskrá:
- 8:15 - Húsið opnar og boðið upp á léttan morgunverð
- 8:45 - Auðunn Stefánsson, forstöðumaður hjá Advania
- Velkomin & yfirferð á dagskrá
- 8:50 - Viktor Steinarsson, deildarstjóri Business Central þróunar og gagnagreindar hjá Advania
- Hvað er Power Platform & kynning á Tækifærisvinnustofu
- 9:10 - Þóra Regína Þórarinsdóttir, ráðgjafi í gagnagreind hjá Advania
- Kynning á Power Platform vörum frá Advania
- 9:30 - Bjarni Gíslason, deildarstjóri Innkaupa hjá Isavia
- Rafrænar innkaupabeiðnir Isavia í Power Apps
- 9:45 - Auðunn Stefánsson, forstöðumaður hjá Advania
- Dagskrá lýkur & þakkir
Fram koma
Auðunn Stefánsson
forstöðumaðurÞóra Regína Þórarinsdóttir
ráðgjafi í gagnagreiningadeild hjá AdvaniaBjarni Gíslason
deildarstjóri Innkaupa hjá IsaviaViktor Steinarsson
deildarstjóri Business Central þróunar og gagnagreindar hjá Advania