Company logo

Valmynd

Is your infrastructure AI ready?

19. feb. 2025

14:00-16:00

Guðrúnartún 10

Advania, Dell og NVIDIA kynna viðburð sem ekkert fyrirtæki í gervigreindarhugleiðingum ætti að láta framhjá sér fara.

English below:

 

Í krafti gervigreindar eru að eiga sér stað hraðar breytingar á tækni og innviðum. Ljóst er að ef fyrirtæki ætla ekki að verða eftirbátar þá þurfa þau að bregðast við.

Það er mikilvægt að skilja hverjar eru þarfir þíns fyrirtækis og hvað þarf að gera til að hægt sé að nýta gervigreind til að hjálpa til við að auka skilvirkni og getu fyrirtækisins.

Stóra spurningin er hvernig nýtum gervigreindina til að leysa fyrir okkur raunverulegar áskoranir fyrirtækja og samfélaga, en ekki bara til að skipuleggja fyrir okkur sumarfrí.  

 

Á þessum viðburði munu sérfræðingar á sviði gervigreindalausna og gagnavinnslu fara yfir mikilvæg skref í vegferðinni að hagnýtri gervigreind og gefa góð ráð. 

 

Dagskrá:

 

Við hefjum leika klukkan 14:00 með léttum veitingum. NVIDIA kynnir fyrst hvernig fyrirtæki getað flýtt fyrir innleiðingu gervigreindar með réttu tólunum. Sérfræðingar Dell segja okkur svo frá fyrsta skrefinu í gervigreindarferðalaginu: að ná stjórn á gögnunum. Að lokum verður farið yfir praktísk atriði og rætt hvernig næstu skref eru tekin. Við gerum ráð fyrir að slá botninn í dagskrána um klukkan 16:00, og að henni lokinni geta þátttakendur spjallað við sérfræðinga frá Advania, Dell og NVIDIA.

 

_______

 

With the power of artificial intelligence, rapid changes are occurring in technology and infrastructure. It's clear that if companies don't want to be left behind, they need to respond.

It's important to understand the needs of your company and what must be done to leverage artificial intelligence to help increase the efficiency and capacity of the business.

The big question is how we utilize artificial intelligence to solve real challenges for businesses and societies, not just to plan our summer vacations.

At this event, experts in AI solutions and data processing will cover important steps in the journey towards practical artificial intelligence and offer valuable advice.

 

Agenda:

 

We will start at 14:00 with light refreshments. NVIDIA will first introduce how companies can accelerate the implementation of artificial intelligence with the right tools. Dell experts will then discuss the first step in the AI journey: gaining control of data. Finally, practical issues will be covered and discussions will be held on how to take the next steps. We plan to wrap up the agenda around 16:00, after which participants can chat with experts from Advania, Dell, and NVIDIA.

Fram koma

speaker mynd

Igor Soltysik

Partner Solution Architect Benelux & Nordics, NVIDIA
speaker mynd

Isabella Holmberg

Partner Manager Nordics, NVIDIA
speaker mynd

Harry Meier

Strategic AI Pursuits & Partner Ecosystem Lead, Dell