Company logo

Valmynd

14.febrúar 2024
08:15 - 10:00

Hagnýt gervigreind: Nýjar leiðir til vaxtar og nýsköpunar

14. feb. 2024

08:15-10:00

Matsalur Advania, Guðrúnartún 10

Á þessum morgunverðarfundi munum við fara um víðan völl varðandi gervigreind og hagnýta notkun hennar. Tala almennt um gervigreind, um gögn tengdum gervigreind og undirbúning þeirra. Að auki munum við fræðast um Copilot í Microsoft vörum og nýja vöru frá Advania tengdri gervigreind sem við ætlum að kynna til leiks, Advania Private Chat GPT.

Dagskrá:

 

08:15

Húsið opnar

 

08:45

Velkomin & yfirferð á dagskrá

Sigríður Sía Þórðardóttir, framkvæmdastjóri

 

08:50

Almennt um gervigreind

Viðar Pétur Styrkársson, vörustjóri  

 

09:00

Gervigreindarregluverk á leiðinni

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi LEX

 

09:15

Undirbúningur gagna / MS Syntex  

Ævar Svan Sigurðsson, forstöðumaður

 

09:30

Copilot 365 í Microsoft lausnum

Berenice Barrios, forstöðumaður

 

09:45

Kynning á Advania Private ChatGPT

Högni Hallgrímsson, forstöðumaður  

 

09:55

Dagskrá lýkur

 

Fram koma

speaker mynd

Sigríður Sía Þórðardóttir

framkvæmdastjóri viðskiptalausna hjá Advania
speaker mynd

Viðar Pétur Styrkársson

vörustjóri spjallmennalausna Advania
speaker mynd

Ævar Svan Sigurðsson

forstöðumaður rekstrarlausna hjá Advania
speaker mynd

Berenice Barrios

Deildarstjóri Microsoft lausna
speaker mynd

Högni Hallgrímsson

forstöðumaður viðskiptalausna hjá Advania
speaker mynd

Lára Herborg Ólafsdóttir

Lögmaður og eigandi LEX Lögmannsstofu