Haustráðstefna Advania
5. sept. 2024
10:00-17:00
Harpa
Innlendir og erlendir fyrirlesarar munu stíga á svið og í ár verða gervigreind, öryggismál og sjálfbærni (ESG) í brennidepli.
Það gleður okkur að tilkynna að aðalfyrirlesari Haustráðstefnunnar í ár er Nina Schick, einn af fremstu sérfræðingum heims í málefnum gervigreindar.
Við hlökkum til að sjá þig á Haustráðstefnu Advania 2024.