Company logo

Valmynd

Haustráðstefna Advania 2025

3. sept. 2025

09:00-17:00

Harpa

Haustráðstefnan er löngu orðin fastur liður í lífi tæknifólks á Íslandi. Hún er haldin í 31. sinn dagana 3. - 4. september. Dagskráin í ár tekur mið af nýjustu tækni og þróun á sviði gervigreindar, öryggismála, nýsköpunar og sjálfbærni.

Sjáðu dagskrána og nældu þér í miða: Dagskrá | Haustráðstefna Advania