Company logo

Valmynd

23.október 2024
08:45 - 10:00

Hvað er nýtt í Business Central?

23. okt. 2024

08:45-10:00

Guðrúnartún 10, Í streymi á Tryggvabraut 10, Akureyri

Þann 23. október höldum við morgunverðarfund þar sem farið verður yfir helstu nýjungar í Business Central. 

Dagskráin verður eftirfarandi:

  • Hvað er nýtt í Business Central 2024 Wave 2? 
    Um mánaðarmótin kom út ný útgáfa af Business Central sem innihélt margar áhugaverðar nýjungar. Stiklað verður á stóru varðandi þær nýjungar.
  • Hvað er að frétta af viðbótum Advania fyrir Business Central?
    Kynntar verðar áhugaverðar og markverðar nýjungar í Business Central viðbótum Advania sem kynntar hafa verið á síðustu sex mánuðum.
  • Hvað græði ég á því að vera með þjónustu- og rekstrarsamning?
    Nýverið tók Advania í gagnið nýtt fyrirkomulag á þjónustu- og rekstrarsamningum fyrir Business Central. Farið verður yfir helstu þætti þessara samninga og hvað viðskiptavinir fá út úr því að vera með virkan samning.

Fram koma

speaker mynd

Jóhanna Kolbjörg Sigurþórsdóttir

ráðgjafi hjá viðskiptalausnum Advania
speaker mynd

Andri Már Helgason

vörustjóri Business Central
speaker mynd

Hjörtur Geirmundsson

Hugbúnaðarsérfræðingur