Company logo

Valmynd

Skjálausnir á alla staði með iiyama

20. maí 2025

09:00-11:00

Guðrúnartún 10

Advania býður á skemmtilegan morgunverðarfund, þar sem við kynnumst því allra nýjasta frá iiyama, einum stærsta skjáframleiðanda í heimi.

Advania er sölu- og umboðsaðili japanska skjáframleiðandann iiyama. Þó fáir hafi kannski heyrt af fyrirtækinu á Íslandi, er það hratt að verða eitt það sölumesta í mörgum löndum í Evrópu.  
Á þessum fundi koma sérfræðingar fyrirtækisins til okkar í Guðrúnartúnið og sýna helstu græjurnar sem hafa verið að slá í gegn.

 

Til sýnis verða meðal annars ný lína af hinum geysivinsælu snertiskjám, upplýsingaskjáir, skjáir fyrir verslanir (snerti og ekki) og tölvuskjáir.
Einnig verður farið yfir iisignage og iicontrol sem eru frí skýjaforrit frá iiyama til þess að einfalda rekstur og birta efni á skjám

Fram koma

speaker mynd

Sigurgeir Þorbjarnarson

Vörustjóri funda- og samskiptalausna
speaker mynd

Benjamin Watson

Regional Manager Nordics, iiyama

Skráðu þig á viðburðinn

Loading...