Company logo

Valmynd

23.nóvember 2021
09:45 - 11:00

Hvernig hefur val á réttum búnaði áhrif á vellíðan og framleiðni?

23. nóv. 2021

09:45-11:00

Online

Í nýjum veruleika, þar sem fjöldi fólks velur fjarvinnu, vakna spurningar hjá upplýsingatækni- og mannauðsdeildum um búnað og vinnuaðstöðu starfsfólks.

Vinnuumhverfið verður að vera bæði einstaklings- og verkefnamiðað.  

Góðir vinnustaðir styðja við sveigjanleika og frelsi starfsfólks, 

með tæknilausnum og hentugum búnaði.

Búnaður þarf að mæta þörfum fólks um að vinna þar sem því hentar, 

þegar því hentar; heima, á ferðinni eða á vinnustaðnum.

Þegar tæknin er nýtt til fulls eykur það ánægju starfsfólks og viðskiptavina.

 

Fyrirlesturinn fjallar um notendabúnað og hvernig val á hentugum búnaði 

getur haft jákvæð áhrif á vellíðan og framleiðni fólks.

 

Fundurinn fer fram á netinu. 

Fram koma

speaker mynd

Mats Jentzen

Sales Director, Client Solutions hjá Dell Technologies
speaker mynd

Steve Roberts

UK/I & WER - Displays & Collaboration Space Specialist hjá Dell Technologies
speaker mynd

Erik Tessem

Sales Lead Client Solutions Group hjá Dell Technologies
speaker mynd

Guðmundur Steinar Zebitz

deildarstjóri vörustýringar