Company logo

Valmynd

19.janúar 2023
10:00 - 11:00

Hvers vegna skiptir sjálfbærni og vinnuvistfræði máli við val á notendabúnaði?

19. jan. 2023

10:00-11:00

Online

Á þessum veffundi fara sérfræðingar Dell yfir það hvers vegna mikilvægt sé að huga að sjálfbærni og vinnuvistfræði við val á búnaði.

Fáðu innsýn í það hvernig Dell hjálpar fyrirtækjum að ná sínum sjálfbærnimarkmiðum og hvaða skref er hægt að taka til að byrja strax í dag.

 

Á þessum fundi munu sérfræðingar Dell fjalla um:

  • Framþróun á lausnum sem styðja við sjálfbærni og vinnuvistfræði
  • Hvernig sveigðir skjáir styðja við aukna framleiðni
  • Sjálfbærni í vöruframleiðslu og orkunýtingu

 

Hvers vegna er vinnuvistfræði og sjálfbærni í tölvubúnaði mikilvæg fyrir fyrirtæki?

Heimurinn stendur frammi fyrir umhverfis- og samfélagslegum breytingum og kröfur neytenda um að fyrirtæki axli ábyrgð og bregðist við eru sífellt að aukast. Til að fyrirtæki séu samkeppnishæf þurfa þau að skuldbinda sig til að taka þátt í aðgerðum sem styðja við sjálfbærni og framförum í þeim málum.

 

Skjárinn er glugginn að vinnunni þinni

Sérfræðingar Dell munu deila þekkingu sinni á þróun skjábúnaðar með fókus á vinnuvistfræði og sjálfbærni. Fáðu innblástur um hvernig þú getur aukið framleiðni og notandaupplifun með réttum skjábúnaði.

 

Hvaða þróun hefur átt sér stað í þessum málum síðustu ár?

Flestir söluaðilar á sviði upplýsingatækni hafa skuldbundið sig í vinna skipulega að því að verða grænni, bæði í sinni starfsemi og í vöruframleiðslu. Dell hefur unnið ötullega að þessum málum síðustu ár m.a. í gegnum byltingarkennda hugmyndafræði sem kölluð er Concept Luna, sem að miðar að því að nota efni sem eru endurnýtt og endurnýjanleg. Dell getur ráðlagt hvaða uppsetning er umhverfisvænust í búnaði.

Fram koma

speaker mynd

Þórður Jensson

Forstöðumaður sölu og vörustýringar Advania
speaker mynd

Øivind Staveli

Dell Client Technologist
speaker mynd

Brian Ditlev

Nordic sales lead for Displays & Client peripherals