Company logo

Valmynd

Innsýn í gervigreind og sjálfvirkni mannauðsmála með 50skills.

11. mars 2025

09:30-11:00

Hilton Reykjavík Nordica

Þér er boðið á morgunverðarfund Advania og 50skills, þriðjudaginn 11. mars á Hilton Reykjavík Nordica. Hópur sérfræðinga frá Advania, 50skills, Samskipum og Íslandshótelum mun segja okkur frá sinni mannauðsvegferð með 50skills og hvernig gervigreind og sjálfvirkni hefur spilað inn í þeirra vinnulag.

Velkomin

Guðríður Hjördís Baldursdóttir, vörustjóri mannauðslausna hjá Advania býður gesti velkomna.

 

From hours to minutes: Automating grants and reports
Á fundinum munum við fá innsýn inn í það hvernig Emeline Cardinet og Jóhanna Magnúsdóttir frá Íslandshótelum hafa nýtt sér sjálfvirkniferla á heilsustyrkjum, ferðastyrkjum og slysaskýrslum. Farið verður yfir uppsetningu og hvernig sjálfvirknin hefur sparað þeim tíma og sömuleiðis hver næstu skref í sjálfvirkni og gervigreind eru hjá Íslandshótelum.

 


Our journey with 50skills
Þær Sólborg Arna og Bára Mjöll fara með okkur yfir söguna um fyrstu skref Samskipa með 50skills og ferðalagið sem þau eru eru ennþá í með 50skills.

 

Að byrja að nota gervigreind: Hvar á að byrja og hvað er hægt að gera?
Kristján Kristjánsson frá 50skills fer í gegnum það með okkur hvernig gervigreindin getur hjálpað mannauðsfólki og hvernig er best að byrja að nota hana.

Ef þú vilt fræðast um ráðninga- og mannauðsferla lausnir 50skills og hvernig þær hafa nýst til að bæta upplifun umsækjenda, stjórnenda og mannauðsfólks svo ekki sé minnst á hvernig gervigreind getur hjálpað okkur að gera jafnvel enn betur þá hvetjum við þig til að skrá þig á viðburðinn.

Fram koma

speaker mynd

Guðríður Hjördís Baldursdóttir

Vörustjóri hjá Advania
speaker mynd

Emeline Cardinet

Human Resources Development Specialist, Íslandshótel
speaker mynd

Jóhanna Magnúsdóttir

Mannauðssérfræðingur, Íslandshótel
speaker mynd

Sólborg Arna Steinþórsdóttir

Mannauðsráðgjafi, Samskip
speaker mynd

Bára Mjöll Ágústsdóttir

Mannauðsstjóri, Samskip
speaker mynd

Kristján Kristjánsson

Framkvæmdastjóri 50skills

Skráðu þig á viðburðinn

Loading...