16.mars 2023
10:00 - 10:30
Innsýn í reksturinn með Power BI og Business Central
16. mars 2023
10:00-10:30
Online
Advania hefur útbúið staðlaðar skýrslur í PowerBI sem hægt er að tengja með einföldum hætti við Business Central í skýinu. Á þessum veffundi mun vörustjóri Business Central sýna hversu einfalt er að setja skýrslu upp í Power BI og tengja við Business Central. Jafnframt mun ráðgjafi í gagnagreiningardeild Advania fara yfir hvernig unnið er með skýrsluna eftir að gögn eru farin að flæða úr Business Central yfir í Power BI.
Að lokum verður farið yfir tilboð sem verður í gangi út marsmánuð á þessari frábæru nýju Power BI viðbót við Business Central.
Fram koma
Auðunn Stefánsson
forstöðumaðurAndri Már Helgason
vörustjóri Business CentralÞóra Regína Þórarinsdóttir
ráðgjafi í gagnagreiningadeild hjá Advania