24.júní 2021
10:00 - 11:00
Fáðu sem mest út úr gögnunum þínum - Kynning á Jet Analytics
24. júní 2021
10:00-11:00
Online
Á þessum veffundi verður farið yfir helstu eiginleika Jet Analytics:
- Umbreyta gögnum í verðmæta innsýn, með mælaborðum og skýrslum sem eru hannaðar til að hjálpa þér að auðveldlega greina þróun, frávik og leysa vandamál
- Ekki lengur þörf á að skilja undirliggjandi gagnagrunna og á einfaldan hátt getið þið tengst stöðluðum gagnateningum og vöruhúsi gagna.
- Möguleiki á að flytja söguleg gögn á milli kerfa
- Skjót innleiðing á Power BI
Fundurinn gagnast fjármálastjórum og þeim sem þurfa að greina upplýsingar um reksturinn.
Fundurinn fer fram á ensku.
Fram koma
Ragnhildur Einarsdóttir
Deildarstjóri í gagnaráðgjöf og viðskiptagreininguVi Phan
Sr. Technical Account Manager hjá insightsoftwareLenneke Pool
Senior Channel Manager EMEA hjá insightsoftware