Company logo

Valmynd

07.apríl 2022
13:00 - 13:30

Láttu vefinn vinna fyrir þig!

7. apríl 2022

13:00-13:30

Online

Á þessum veffundi verður fjallað um hvernig halda megi úti öflugum vef og gera hann að þungamiðju í stafrænni vegferð, þjónustu, sölu og markaðsstarfi.

Farið verður yfir leiðir til að láta vefinn vinna fyrir þig. Hvernig hanna megi vefi með notendaupplifun í huga og stuðla að markvissari samskiptum við notendur. Rætt verður um viðskiptatækifæri og hvernig stuðla megi að sjálfsafgreiðslu og endurkomu á vefinn. Þar að auki mun Bragi vefstjóri Advania koma með reynslusögu af risastóru verkefni sem Advania i öllum Norðurlöndunum fór saman í þegar ákveðið var að uppfæra alla vefi félagsins.  

Fundurinn er hugsaður til að veita þátttakendum innblástur og hugmyndir að því hvernig efla megi vefi fyrirtækja.  

Fram koma

speaker mynd

Marín Jónsdóttir

vörustjóri
speaker mynd

Bragi Gunnlaugsson

vefstjóri Advania