Liva bókunarlausnin - notkun og innleiðing
8. apríl 2025
10:00-10:30
Online
Á fundinum förum við yfir helstu eiginleika lausnarinnar, hvernig hún getur einfaldað bókunarferli og stutt við betri yfirsýn og rekstur. Fundurinn hentar bæði núverandi og framtíðar notendum sem vilja fá betri innsýn í möguleikana sem Liva býður upp á.
Fram koma
Jón Heiðar Sigmundsson
Hugbúnaðarsérfræðingur hjá AdvaniaKristján Aðalsteinsson
Viðskiptaráðgjafi hjá hugbúnaðarlausnum Advania