Breyttar áherslur í mannauðsmálum - hvað lærðum við af 2020?

Á þessum fjarfundi ræða Guðríður Hjördís vörustjóri hjá Advania og Kristján framkvæmdastjóri 50skills við Tómas Hrafnsson Talent Acusition specialist frá Alvotech.

Á fundinum verða eftirfarandi spurningum til að mynda svarað:

  • Hvað höfum við lært um ráðningaferli á árinu 2020?
  • Hvernig tókust fyrirtæki á við áskoranir ársins og hvernig ætla þau að taka þann lærdóm með sér inn í 2021?
  • Hvernig aðlagast vinnustaðir að breyttri menningu í ráðningum og hvernig vinnuframlag er metið?

Á fundinum fáum við einnig að heyra frá Erlu Maríu Sigurðardóttur mannauðsstjóra Krónunnar og Þorsteini Yngva hjá GRID. Þau segja frá áskorunum sinna vinnustaða í mannauðsmálum, hvernig skapa megi meiri sveigjanleika fyrir starfsfólk og nýta hugbúnað til að gera ráðningaferli þægilegri fyrir alla sem að þeim koma.

Fram koma:

speaker mynd
Guðríður Hjördís BaldursdóttirVörustjóri hjá Advania
speaker mynd
Kristján KristjánssonFramkvæmdastjóri 50skills
speaker mynd
Erla María SigurðardóttirMannauðsstjóri Krónunar
speaker mynd
Þorsteinn Yngvi GuðmundssonVP Operations hjá GRID
speaker mynd
Tómas HrafnssonTalent Acusition specialist frá Alvotech