20.maí 2021
10:00 - 11:00
Kynningarfundur á Cisco Meraki netkerfinu
20. maí 2021
10:00-11:00
Online
Kerfið hentar langflestum íslenskum fyrirtækjum og er afar einfalt í notkun og uppsetningu.
Með Meraki geta kerfisstjórar haft eftirlit með, viðhaldið og stjórnað umhverfi sínu í einu og sama viðmótinu. Uppfærslur og aðgansstýringar eru afar einfaldar.
Cisco er leiðandi afl á sviði netkerfa í heiminum. Meraki er þróað í samvinnu við Talos, öryggisteymi Cisco, og mætir hörðustu kröfum um öryggi.
Á fundinum fara netsérfræðingar Cisco yfir helstu eiginleika Meraki og sýna stjórnborð þess.
Fundurinn gagnast fólki í upplýsingatæknideildum og stjórnendum sem fást við upplýsingatæknimál.
Dagskrá:
- Þórður Jensson hjá Advania opnar fundinn
- Why Cloud-managed IT
- Product Families
- WiFi6 - latest offerings
- Security - VPN tunnel, AnyConnect, etc.
- Video, security & analytics
- Dashboard Demo
- Meraki Health status
- Umbrella integration
Fram koma
Þórður Jensson
Forstöðumaður sölu og vörustýringar AdvaniaDaniel Lindqvist
Territory Account Manager hjá Cisco Meraki - Cloud Networking í Noregi og ÍslandiDaniel Alder
Systems Engineer hjá Cisco Meraki - Cloud Networking í Noregi og Íslandi