Company logo

Valmynd

Netöryggisseigla og ógnarveiðar

30. okt. 2025

10:00-10:30

Online

Guðmundur Arnar Sigmundsson ræðir við Theodór Gíslason framkvæmdarstjóra og stofnanda Defend Iceland um netöryggismál og þá sérstaklega netöryggisseiglu og ógnarveiðar. Hvað þýða þessi hugtök, hvernig tengjast þau og hvernig varpast þau yfir á almenna notendur upplýsingatæknikerfa sem og rekstaraðila.

Fram koma

speaker mynd

Guðmundur Arnar Sigmundsson

Netöryggis- og gagnaþróunarstjóri
speaker mynd

Þeadór Gíslason

Stofnandi og framkvæmdastjóri Defend Iceland