19.október 2023
08:45 - 10:00
Nýjungar í Business Central
19. okt. 2023
08:45-10:00
Matsalur Advania, Guðrúnartún 10
Á þessum morgunverðarfundi verður farið í gegnum helstu nýjungar sem koma með Business Central 2023 Wave 2 útgáfunni í október. Jafnframt verður farið yfir markverðar nýjungar í viðbótum Advania fyrir Business Central og skyggnst aðeins inn í framtíðina og hvað er væntanlegt. Að lokum munum við heyra reynslusögu viðskiptavinar sem nýtir sér Kofax til að draga úr pappírsnotkun og einfalda innlestur og samþykktir í Business Central.
Dagskrá:
- Húsið opnar kl. 8.15 með léttum morgunverð
- Dagskrá fundar hefst kl. 8.45
- Hugi Freyr Einarsson, forstöðumaður Business Central SaaS býður gesti velkomna
- Nýjungar í Business Central
Sóley Rut Magnúsdóttir ráðgjafi í Business Central
Farið verður yfir helstu nýjungar sem eru komnar eða munu koma með Business Central 2023 Wave 2. - Nýjungar í viðbótum Advania
Andri Már Helgason vörustjóri Business Central
Farið verður yfir nýjungar í viðbótum Advania fyrir Business Central ásamt því að skyggnst verður inn í hvað er væntanlegt. - Skjölum á innleið varpað sjálfvirkt í rafrænt samþykktarferli
Kristján Gunnarsson CTO & Business Development hjá Snælandi Grímssyni
Farið verður yfir hvernig Snæland Grímsson hætti að prenta þúsundir innkaupareikninga og innleiddi rafrænan innlestur og samþykktarferil í Business Central. Skjöl á innleið send í stafakennslaþjónstu (OCR), varpað í innkaupareikninga og beint í samþykktarferli.
Fram koma
Hugi Freyr Einarsson
forstöðumaður Business Central SaaSSóley Rut Magnúsdóttir
ráðgjafi í Business CentralAndri Már Helgason
vörustjóri Business CentralKristján Gunnarsson
CTO & Business Development hjá Snælandi Grímssyni