Öryggi í takt við tímann: Hagnýtar nálganir í síbreytilegu landslagi
8. okt. 2025
08:45-10:00
Guðrúnartún 10, Austursíða 6, Akureyri
Á þessum fundi munum við fara aftur í kjarnann, hvað skiptir máli og hvernig fyrirtæki geta nálgast öryggismál á raunhæfan hátt.
Við heyrum frá sérfræðingum stórra fyrirtækja auk Advania, sem deila reynslu og aðferðarfræði til að greina aðalatriðin frá aukaatriðum. Stafrænt öryggi er lífsnauðsynlegt fyrir langflest fyrirtæki, en það þýðir ekki að það þurfi að umbreyta allri starfsemi til að ná árangri.
Í lok fundar ættu gestir að hafa skýra mynd af því hvað er brýnast fyrir þeirra fyrirtæki, auk þess að fá verkfæri til þess að taka öryggismálin upp á næsta stig.
Fram koma
Óskar Ingi Magnússon
deildarstjóri stafrænnar tækni og greininga hjá ÖlgerðinniGuðmundur Arnar Sigmundsson
netöryggis- og gagnaþróunarstjóriEinar Örn Einarsson
Solutions Architect