22.október 2020
11:00 - 12:00
Öryggisátak Advania í október: Forcepoint – Gagnaöryggi í nýjum heimi
22. okt. 2020
11:00-12:00
Online
Fulltrúar öryggislausnaframleiðandans Forcepoint fræða okkur um hvernig verja megi gögn í hinum ýmsu skýjaumhverfum. Fjallað verður um hvernig hægt er að öðlast yfirsýn yfir skýjalausnirnar, hverjir nýti þær og hvaða gögn flæði upp í skýið. Farið verður yfir: Hvað er Forcepoint? Hvers vegna þarf að verja gögn sem fara í skýjaumhverfi? Hvaða áskoranir felast í því að nýta skýjaþjónustu? Hvernig getur Forcepoint aðstoðað við þessa vegferð í skýið? Demo Fram koma: Bjarki Traustason frá Advania Per Johnson Channel Manager hjá Forcepoint
Fram koma
Bjarki Traustason
Öryggisráðgjafi hjá Advania