Company logo

Valmynd

27.október 2021
12:45 - 14:00

PowerScale frá Dell EMC - skráarþjónustur fyrirtækja

27. okt. 2021

12:45-14:00

Online

PowerScale er nær fullkomin lausn til vistunar og meðhöndlunar skráargagna.

Mörg fyrirtæki og stofnanir kljást við línulegan vöxt gagna og þá sérlega skráargagna sem eiga uppruna sinn frá margvíslegum kerfislausnum.   

Á þessum fjarfundi förum yfir PowerScale lausnina sem er nýtt nafn á lausnamengi sem áður hét Isilon. Sérfræðingurinn Eyvind Røst frá Dell fer yfir lausnina, kynnir nýjungar í vél- og hugbúnaði og vonandi gefst tími til að fara yfir nokkur dæmi um hvernig notendur nýta þessa frábæru lausn

Á meðan fundinum stendur gefst þátttakendum færi á að spyrja spurninga.

Fram koma

speaker mynd

Eyvind Røst

Senior Systems Engineer, Norway & Iceland at Dell EMC