Company logo

Valmynd

Copilot á íslensku & öryggi gagna á tímum gervigreindar

29. apríl 2025

08:45-10:00

Guðrúnartún 10

Advania býður til morgunverðarfundar þriðjudaginn 29 apríl í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni 10. Á fundinum verður meðal annars fjallað um útgáfu Copilot á íslensku þar sem gefin verða hagnýt ráð til að nýta þetta tól á öruggan og skilvirkan máta. 

Taktu þátt í áhugaverðum og hagnýtum viðburði með sérfræðingum úr iðnaðinum og lærðu hvernig Copilot getur umbreytt rekstri fyrirtækisins þíns.

Fram koma

speaker mynd

Kit Ingwersen

Sr. Modern Work & Copilot Business Group Lead at Microsoft
speaker mynd

Nina Due

Director, Small, Medium & Corporate Segment, Microsoft Denmark and Iceland

Skráðu þig á viðburðinn

Loading...