Company logo

Valmynd

03.mars 2020
11:00 - 12:00

Sér tölvan það sem ég sé?

3. mars 2020

11:00-12:00

Online

Síðasti áratugur hefur markað tímamót í því hvaða upplýsingar tölvur geta unnið úr myndum.

Við notum flest lausnir sem nýta stafræna myndgreiningu á einn eða annan hátt. Samhliða aukinni útbreiðslu hefur aðgengi fólks að þessari tækni aukist. En hvernig ‚,skilja" tölvur myndir og af hverju þurfum við að vera meðvituð um það? Enn fremur, hvaða viðskiptamöguleikar opnast ef við getum litið á myndir sem hver önnur gögn og hversu raunsæir eru þeir á íslenskum markaði?