Company logo

Valmynd

11.maí 2023
08:30 - 10:00

Sniðugar nýjungar í Business Central

11. maí 2023

08:30-10:00

Matsalur Advania, Guðrúnartún 10, Í streymi á Tryggvabraut 10, Akureyri

Það er engin lognmolla í heimi Business Central. Á þessum fundi munum við fara yfir helstu nýjungar og hvað er framundan.

Dagskrá fundarins:

 

Húsið opnar 8:30

 

  • Nýjungar í Business Central

Farið verður í gegnum nýjungar sem komu með nýjustu útgáfunni af Business Central í apríl síðastliðnum.

 

  • Tilbúin Power BI mælaborð fyrir Business Central

Nýverið gaf Advania út tilbúin mælaborð ofan á Business Central sem hægt er að setja upp með afar einföldum hætti. Farið verður yfir hvernig þetta er gert og hvað hægt er að nota þessi mælaborð í.

 

  • Spennandi framtíð með gervigreind

Nú er gervigreindin á fullri ferð og á eftir að breyta því hvernig við vinnum með viðskiptahugbúnað til framtíðar. Við munum skyggnast aðeins inn í fyrstu útgáfu af Copilot sem er ný gervigreindarvirkni í Business Central.

 

Fram koma

speaker mynd

Andri Már Helgason

vörustjóri Business Central
speaker mynd

Þóra Regína Þórarinsdóttir

ráðgjafi í gagnagreiningadeild hjá Advania
speaker mynd

Hjörtur Geirmundsson

hugbúnaðarsérfræðingur í Business Central
speaker mynd

Sóley Rut Magnúsdóttir

ráðgjafi í Business Central