15.febrúar 2022
10:00 - 10:30
Stafræn hæfni stjórnenda
15. feb. 2022
10:00-10:30
Online
Á fundinum segir Eva Karen Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Stafræna hæfniklasans, frá könnunum sem gerðar hafa verið á stafrænni hæfni þjóðarinnar. Einnig var spurt um þá þekkingu sem fólk taldi sig skorta. Rýnt verður í niðurstöður kannananna og algengar áskoranir sem fyrirtæki standa frammi fyrir.
Hólmfríður Rut vörustjóri hjá Advania, segir dæmisögur af íslenskum fyrirtækjum og algengum ástæðum fyrir því að þau leiti hjálpar hjá sérfræðingum Advania.
Margrét Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri sérlausna, ræðir niðurstöður kannanna og fer yfir hvaða skref fyrirtæki þurfa að taka til að ná stafrænni forystu.
Farið verður yfir
- Hvar standa íslenskir stjórnendur í stafrænni hæfni?
- Á hvaða sviðum vilja stjórnendur bæta sig og sína stafrænu hæfni?
- Hvaða atvinnugreinar eru að koma verst út úr þessum könnunum?
- Hvað þurfa fyrirtækin að bæta að mati einstaklinga?
- Er munur milli kynja þegar kemur að stafrænni hæfni?
Fram koma
Eva Karen Þórðardóttir
framkvæmdastjóri Stafræna hæfniklasansHólmfríður Rut Einarsdóttir
Advania ÍslandMargrét Gunnlaugsdóttir
framkvæmdastjóri sérlausna