Styðja þínar tæknilausnir við nútíma vinnuumhverfi? Jólamorgunverðarfundur Advania
8. des. 2022
08:30-10:00
Matsalur Advania, Guðrúnartún 10
Gerum upp viðburðarríkt ár. Styrkjum tengslin, njótum góðra veitinga og horfum til framtíðar.
Við ætlum að fara yfir áhugaverð málefni sem tengjast nútíma vinnuumhverfi (e. modern workplace) og ræða hvernig nýta megi tæknilausnir til að auka og tryggja öruggt, sjálfbært og ánægjulegt vinnuumhverfi.
Bergur Ebbi leikari, rithöfundur og uppistandari leiðir okkur að lokum í sannleikann um framtíð tækni.
Dagskrá:
8:30 - húsið opnar með morgunverði og dagskrá hefst kl. 9:00
Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania - 2022 áskoranir og sigrar
Þóra Rut Jónsdóttir, forstöðumaður sjálfbærni - Áherslur Advania í sjálfbærni og hvernig tæknin getur verið hluti af lausninni
Sigfús Jónasson, vörustjóri notendalausna - Þróun í hönnunar- og framleiðsluferlum tölvuframleiðenda, aukin áhersla á sjálfbærni
Berenice Barrios, deildarstjóri Microsoft lausna - Hybrid work is just work, are we doing it wrong?
Sigurgeir Þorbjarnarson, vörustjóri funda- og samskiptalausna - Er þinn vinnustaður tvinnustaður?
Einar Örn Einarsson, deildarstjóri þróunar notendaþjónustu - Framtíðin kallar á breyttar áherslur í öryggi
Bergur Ebbi, leikari, rithöfundur og uppistandari - Framtíð tækni
Við hlökkum til að sjá þig og eiga jólalega morgunstund saman.
Skráðu þig núna til að tryggja þér pláss á þennan fróðlega og skemmtilega morgunfund!
Fram koma
Ægir Már Þórisson
Forstjóri AdvaniaÞóra Rut Jónsdóttir
Forstöðumaður sjálfbærniSigfús Jónasson
Sölustjóri - Power Platform og gervigreindSigurgeir Þorbjarnarson
Vörustjóri funda- og samskiptalausnaBerenice Barrios
Deildarstjóri Microsoft lausnaEinar Örn Einarsson
Deildarstjóri þróunar notendaþjónustuBergur Ebbi Benediktsson
Uppistandari, leikari, fyrirlesari og rithöfundur