Company logo

Valmynd

21.mars 2024
10:00 - 10:30

Svona nýtir þú Business Central tenginguna við Shopify

21. mars 2024

10:00-10:30

Online

Á þessum veffundi fórum við yfir þá möguleika sem Shopify býður upp á fyrir þá sem nota Business Central kerfið. Að loknum fundi ættir þú að þekkja hvernig hægt er að setja upp einfalda vefverslun með því að nýta innbyggðu tenginguna við Shopify í Business Central.

Andri Már Helgason, vörustjóri Business Central hjá Advania, fór yfir það hvernig nýta má Shopify vefverslun með Business Central, en kerfið er með innbyggða tengingu við Shopify.   

Með honum var Guðrún M. Örnólfsdóttir, framkvæmdastjóri Orgus ehf. Hún sagði frá því hvernig fyrirtækið setti upp Shopify ofan á Business Central með einföldum hætti þegar þau byrjuðu með vefverslun. 

Fram koma

speaker mynd

Andri Már Helgason

vörustjóri Business Central
speaker mynd

Guðrún M. Örnólfsdóttir

framkvæmdastjóri Orgus ehf