Umsýsla og þjónusta við miðlægan búnað Dell EMC
27. jan. 2022
10:00-11:00
Online
ATH. Fundurinn fer fram í →Webex.
Á þessum veffundi verður fjallað um þá þróun sem átt hefur sér stað á umsýslulausnum fyrir netþjóna, gagnageymslur og annan tengdan búnað frá DELL EMC.
Fulltrúar Dell fara yfir helstu nýjungar á þessu sviði og kynna meðal annars Open Manage Enterprise (OME) og fáanleg plugin. Sýnd verða dæmi um notkun. Farið verður yfir Support Assist og Secure Connect Gateway, lausnir sem stuðla að sjálfvirknivæðingu þjónustubeiðna, ef upp koma bilanir í búnaði.
Dagskrá:
10:00 Bjarki Guðmundsson og Valsteinn Haraldsson - Opnun fundar
10:05 Kjell Ove Tenhold - Yfirferð um Open Manage Enterprise og tengdar lausnir ásamt dæmum um gagnlega notkun á þeim. Farið yfir helstu nýjungar og möguleika
10:30 Otto Guðjónsson - Support Assist / Secure Connect Gateway lausnir kynntar og farið yfir helstu eiginleika þessar vöktunarkerfa sem meðal annars styðja við sjálfvirkar þjónustubeiðnir ef upp koma bilanir og miðla upplýsingum inn í CloudIQ vefumsýslukerfi Dell EMC
Fram koma
Bjarki Guðmundsson
SöluráðgjafiValsteinn Haraldsson
vörustjóri miðlægra lausnaKjell Ove Tenhold
sérfræðingur í Open Manage Enteprise lausnum hjá Dell EMC.Otto Gudjonsson
Tæknistjóri / Senior Support Account Manager hjá Dell EMC