07.mars 2023
10:00 - 10:45
Viltu einfalda og bæta móttöku nýs starfsfólks?
7. mars 2023
10:00-10:45
Online
Á fundinum fara Guðríður Hjördís vörustjóri hjá Advania og Kristín Helga framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá 50skills yfir praktísk atriði sem snúa að onboarding og ráðningum starfsfólks og hvernig 50skills leysir algeng vandamál sem snúa að ráðningarferlinu.
- Hvernig getum við gert upplifun nýs starfsfólks enn betri?
- Ert þú að setja inn upplýsingar á mörgum stöðum um nýja starfsmanninn?
- Ertu að eyða meira en 2 mínútum í að senda út ráðningarsamning?
- Vantar þig yfirsýn yfir nýráðna starfsmenn, eru ekki allir búnir að skrifa undir samning og búnir að láta vita hvert á að greiða laun?
- Ertu að óska eftir upplýsingum frá nýráðnu starfsfólki sem endar í ítrekuðum samskiptum fram og tilbaka?
- Hvernig er hægt að samþætta 50skills við aðrar lausnir eins og fyrir myndbandsviðtöl, fræðslulausnir og verkefnalausnir.
Fram koma
Guðríður Hjördís Baldursdóttir
Vörustjóri hjá AdvaniaKristín Helga Magnúsdóttir
framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar