Company logo

Valmynd

Zérfræðingar framtíðarinnar - er þinn vinnustaður tilbúinn?

18. apríl 2024

09:00-10:15

Matsalur Advania, Guðrúnartún 10, Í streymi á Tryggvabraut 10, Akureyri

Morgunverðarfundur um Zérfræðinga framtíðarinnar þar sem meðal annars voru áhugaverð erindi frá Jabra og Microsoft.

Z-kynslóðin er að koma inn á vinnumarkaðinn og því fylgja margvíslegar áskoranir fyrir vinnustaði. Jabra vann rannsókn á þörfum og væntingum þessarar kynslóðar með London School of Economics og kynnti niðurstöður hennar fyrir okkur og gaf okkur innsýn í það sem að vinnustaðir þurfa að hafa í huga til þess að uppfylla þær þarfir sem komandi kynslóðir fara fram á. Gervigreind og notkun lausna eins og Copilot innan fyirtækja gæti einnig haft áhrifa á val fólks á vinnustað. 

Einnig var hægt að skoða og prófa búnað frá Jabra sem hentar nútíma vinnuumhverfi. Einn heppinn þátttakandi sem mætti vann Jabra Flex 65 heyrnartól - sem eru frábær fyrir fólk á ferðinni.

Dagskrá:


Auður Inga Einarsdóttir - Advania
Velkomin og stutt ávarp.

Richard Trestain - Jabra
Mind the Gap. How Gen Z is disrupting the workplace in 2024. Byggt á rannsókn unnin með London School of Economics. 

Rakel Ýr Jóhannsdóttir - Advania
Ef Teams er hjartað, er þá Copilot heilinn? 

Johnny Sønderby Poulsen - Jabra
Future of work - the tools you need to support it.


Að fundi loknum ættir þú að þekkja:

  • Á hvaða forsendum ný kynslóð kemur inn á vinnumarkaðinn og hvernig hægt er að mæta þörfum þeirra. 
  • Hvort vinnustaður sé tilbúinn til þess að takast á við áskoranir og þarfir nýrra kynslóða.
  • Hvaða tækni og búnað fyrirtæki þurfa að bjóða upp á til að vera eftirsóknarverðir vinnustaðir.

Fram koma

speaker mynd

Auður Inga Einarsdóttir

Framkvæmdastjóri innviðalausna, Advania
speaker mynd

Richard Trestain

Product Marketing Manager, EMEA - Jabra
speaker mynd

Rakel Ýr Jóhannsdóttir

Sérfræðingur Microsoft Operations Advania
speaker mynd

Johnny Sønderby Poulsen

Nordic Sales Manager - Jabra Video